6.5.08

Ferðalög um heiminn

Það er alltaf gaman að telja hvað maður er búinn að skoða mikið af heiminum. Samkvæmt þessu hef ég komið til 49 landa og hef skoða 21% af veröldinni. Ég verð að hætta að heimsækja sömu staðina aftur til að ná a.m.k. helmingnum áður en ég verð of gömul. Þetta er nú reyndar ekki mikið að marka. Til dæmis hef ég bara komið til Moskvu en þegar Rússland er valið litast hálfur heimurinn rauður. Fólk er stundum að býsnast yfir þessu flakki á mér og oft að spyrja hvað ég hafi eiginlega ferðast mikið. Hér má sjá það rautt á bláu.



Búðu til þitt eigið kort.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home